Blogg

Stuttar, hagnýtar greinar um NIS2, áhættumat, stjórnarhætti og einfaldar leiðir til betri reglufylgni.

Verjumst: Fréttir af þróun / nýir eiginleikar

Verjumst kynnir uppfærslur í þjónustuaðilum og birgjum (Vendor Management), uppfært verkflæði fyrir stjórnskjöl (drög, birting, útgáfuyfirlit) og fyrstu útgáfu af ytri gátt til að deila skjölum.

CIS öryggisráðstafanir: Hvar á að byrja?

Mörg fyrirtæki forgangsraða kaupum á háþróuðum lausnum frekar en að byrja á grunninum. CIS öryggisráðstafanir leiðbeina um hvernig hægt er að byggja upp öryggi skref fyrir skref.